Nextcloud SMS samstillir SMS á símanum þínum við Nextcloud skýið þitt Nextcloud SMS samstillir SMS-skeytin þín við fjartengt Nextcloud-ský og gerir þér kleift að lesa skilaboðin úr því. Að senda SMS úr Nextcloud-skýi mun svo verða hægt í framtíðinni. Forritið er að fullu samhæft við Android 4.0 til 6.0